Vikan var með rólegra móti þrátt fyrir mikinn fjölda fólks í bænum í tengslum blakmót sem hér var haldið. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram og engin teljandi vardræði sem hlutust af gestum skemmtistaða. Reyndar þurfti lögreglan eitthvað að aðstoða fólk sem átti í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar sökum ölvunar.