Í gær myndaðist rosabaugur í kringum sólina sem sást mjög greinilega frá Vestmannaeyjum. SigríðurHögnadóttir var með myndavélina á lofti og tók þessar skemmtilegu myndir af rosabaugnum en hún gerði gott betur og fékk nánari upplýsingar frá Veðurstofunni um fyrirbærið sem við látum fylgja með hér að neðan.