Safnahelgin heldur áfram í Eyjum. En hvað er á dagskránni í dag?
Föstudagurinn 1. nóvember
ELDHEIMAR
Kl. 14:00 Málþing um Surtsey. Borgþór Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson fjalla um þróun og framtíð Surtseyjar, sem þeir hafa rannsakað um áratuga skeið. Inga Dóra Hrólfsdóttir og Einar E. Sæmundsson segja frá virði heimsminjaskráningarinnar UNESCO. Einstakt færifæri til að læra meira um yngstu náttúruperlu landsins.
Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs opin kl. 10-17.
Sagnheimar Opið kl. 12-15.
Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.
Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst