Rannsókn nauðgunar sem kærð var til lögreglu á Selfossi á laugardag vindur enn upp á sig. Í tilkynningu frá lögreglu segir að í dag verði teknar skýrslur af vitnum og sakborningum í málinu sem telja á annan tug. Lögregla segir rannsóknina mjög viðamikla.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst