Sala á dilkakjöti í aprílmánuði 2008 var rúm 479 tonn samanborið við 569 tonn í apríl 2007.
Það er 15.8% minna hlutfallslega. Miðað við sama ársfjórðung og í fyrra (feb-apr) er 10.2% samdráttur og sé litið til 12 mánaða er 0.9% samdráttur.
Meðalsala á dilkakjöti fyrstu fjóra mánuði ársins var 513 tonn á mánuði samanborið við að hún var 508 tonn yfir allt árið 2007.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst