Samfylkingin vill að:
1. Lífeyrir dugi fyrir framfærslu.
2. Frítekjumark lífeyrisþega verði hækkað og nái jafnt til lífeyristekna og atvinnutekna.
3. Skattar á lífeyrissjóðstekjur lækki í 10%.
4. Stórátak verði gert í byggingu hjúkrunarheimila �? burt með biðlistana.
5. Skattleysismörk verði hækkuð í samræmi við launabreytingar.
Samfylkingin fundar í dag í Vestmannaeyjum klukkan 16.00 en fundurinn fer fram á Fjólunni. Ræðumenn eru Árni Gunnarsson, Guðrún Erlingsdóttir og Róbert Marshall.
Á morgun fer svo fram fundur um sama málefni í Árborg en klukkan 15.00 munu þeir Árni Gunnarsson og Björgvin G. Sigurðsson funda á Hótel Selfossi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst