Samkeppniseftirlitið aðhefst ekki vegna kaupa á Bergi-Hugin
22. apríl, 2013
Samkeppniseftirlitið ætlar ekki að aðhafast vegna kaupa Síldarvinnslunnar hf. á öllu hlutafé í útgerðafélaginu Bergur-Huginn ehf. Bergur-Huginn rekur útgerð í Vestmannaeyjum og Síldarvinnslan er ein öflugasta útgerð landsins og rekur einnig vinnslu í landi. Síldarvinnslan er í eigu Samherja og Gjögurs.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst