Samkomulag um fleiri ferðir með Herjólfi
27. júlí, 2007

Á blaðamannafundi sem hófst klukkan þrjú tilkynnti samgönguráðherra, Kristján Möller að samkomulag hefði náðst um aukaferðir Herjólfs.
Í tillögur samgönguráðherra er gert ráð fyrir að skrifað verði undir samkomulag um 15 árlegar viðbótarferðir með Herjólfi árin 2008 til 2010 en ferðum Herjólfs hefur verið fjölgað verulega á þessu ári.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst