Í gær var undirritaður samningur um byggingu farþegaaðstöðu fyrir Landeyjahöfn. Verktakar eru Sá verklausnir og samningsupphæðin er 91,8 m.kr. Verktaki stefnir að því að hefja vinnu 8. febrúar en verklok eiga að verða 20. júní..
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst