Samningi við Eyþór rift
8. ágúst, 2012
Eyþór Helgi Birgisson er ekki lengur leikmaður ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV en þar segir að deildin hafi rift samningi sínum við leikmanninn. Eyþór Helgi braut agareglur liðsins í annað sinn, um síðustu helgi og hlýtur því þessi örlög. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson, sem einnig braut agareglur liðsins, verið settur í ótímabundið agabann.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst