Einnig verður boðið upp á fjöldasöng og gamanmál eftir því sem aðstæður leyfa. Að venju hafa æfingar félagsins verið í Tryggvaskála og hófust þær um miðjan október. �?fingar hafa sótt allt að 10 manns sem er nokkur fjölgun frá fyrri árum. Harmonikufélag Selfoss vonast til að sem flestir sjái sér fært um að líta inn, fá sér kaffi og kleinur og eiga ánægjulega kvöldstund.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst