Sannfærandi sigur í fyrsta leik
22. maí, 2010
Kvennalið ÍBV lagði í gær Sindra frá Hornafirði að velli 6:0 þegar liðin léku í 1. umferð 1. deildar kvenna. Staðan í hálfleik var 3:0 fyrir ÍBV en varnarmaðurinn Elísa Viðarsdóttir gerði tvö mörk fyrir ÍBV. Hin mörkin gerðu þær Sara Einarsdóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir og Lerato Kgasago en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Sindra.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst