Sarah komin á leiðarenda
21. júlí, 2012
Eins og greint hefur verið frá áður hér á Eyjafréttum, hjólaði Eyjakonan Sarah Hamilton frá syðsta odda Bretlands til þess nyrsta og safnaði um leið áheitum til styrktar rannsókna á krabbameini í blöðruhálskirtli. Ferðinni lauk fyrr í dag við nyrsta odda Bretlands, John O´Groats en alls eru að baki rúmlega 1.600 kílómetrar. Til samanburðar er hrinvegurinn í kringum Ísland rúmlega 1.300 km.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst