Seinni ferð Herjólfs fellur niður vegna öldhæðar og sjólags
7. mars, 2012
Seinni ferð Herjólfs miðvikudaginn 7. mars fellur niður vegna ölduhæðar og sjólags. Ákvörðun um siglingar Herjólfs fimmtudag verða gefnar út þegar nær líður en skv. öldspá er útlitið því miður ekki gott eins og áður hefur komið fram.