Selfoss er á toppi 1. deildar ásamt ÍBV eftir fyrstu tvær umferðir Íslandsmótsins. Í gærkvöldi lagði liðið Leikni að velli á Selfossi 4:2 en lokamínútur leiksins voru vægast sagt skrautlegar. Selfyssingar virðast eiga auðvelt með að finna netmöskvana því þeir hafa einnig skorað flest mörk deildarinnar, sjö talsins í þessum tveimur leikjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst