Fjórir leikir fóru fram í átjándu umferðinni í fyrstu deild karla í gærkvöldi.
KA sigraði ÍBV óvænt fyrir Norðan, Selfoss sigraði Njarðvík og er því fimm stigum á undan Stjörnunni sem gerði markalaust við Víking Ólafsvík. Þá gerðu Víkingur og Leiknir úr Reykjavík 1-1 jafntefli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst