Selja flottar ÍBV-húfur til styrktar fjölskyldu Steingríms
1. júní, 2012
Í dag, klukkan 18:00 verður stórleikur á Hásteinsvellinum þegar lið gamalla kempa úr ÍBV og Fylki munu leiða saman hesta sína í Minningarleik Steingríms Jóhannessonar, sem lést eftir erfið veikindi á árinu. Allur ágóði leiksins rennur til fjölskyldu Steingríms en nokkrar knattspyrnukonur úr ÍBV ætla að bæta um betur og selja flottar ÍBV-húfur á leiknum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst