Þróunarsjóður leik- og grunnskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir í sjóðinn 2022-2023. Alls bárust sex umsóknir í sjóðinn þetta árið.
Í niðurstöðu um málið þakkar ráðið yfirferðina og boðar að ráðið mun fara yfir umsóknir og meta þær. Umsóknum verður svarað fyrir 30. apríl eins og reglur sjóðsins segja til um.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst