Shellmótið rennur eins og vel smurt. Allt skipulag og framkvæmd í góðu lagi og ekki hvað síst eru veðurguðirnir hagstæðir mótinu. Þá daga sem mótið stendur, gefur Shellmótsnefndin út dagblað, með helstu fréttum af mótinu. Blaðinu stýrir Jóhann Ingi Árnason.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst