Síðari ferðin einnig til �?orlákshafnar
17. apríl, 2012
Síðari ferð Herjólfs í dag verður farin til Þorlákshafnar en skipið fór þangað einnig í morgun. Brottför verður frá Vestmannaeyjum klukkan 16:00 og frá Þorlákshöfn klukkan 19:15. Þegar þetta er skrifað 2,9 metrar en ölduhæð hefur verið um og yfir þrjá metra síðustu klukkutímana, sem er of mikið til að hægt sé að sigla inn í Landeyjahöfn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst