Aðstæður fara versnandi í Landeyjahöfn og því er næsta ferð á áætlun síðasta ferð kvöldsins, þ.e. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 19:30 og brottför frá Landeyjahöfn kl 20:45. Að því sögðu fella eftirfarandi ferðir niður, þ.e. frá Vestmannaeyjum kl 22:00 og frá Landeyjahöfn kl 23:15.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hvað varðar siglingar mánudaginn, 4. nóvember, verður gefin út tilkynning um kl. 06:00 í fyrramálið, segir í tilkynningu frá skipafélaginu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst