Ferðir Herjólfs kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður næstkomandi fimmtudag þar sem skipta á út kojum fyrir sæti í einum af sal ferjunnar.
Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst