Síðustu sýningar Allra, allra langbesta jólaleikrit allra tíma
4. janúar, 2013
Það er Þrettándagleði hjá Leikfélagi Vestmannaeyja – álfar og tröll, misskilinn jólasveinn, pínulítið pirraður jólaköttur, nokkuð meinlausir draugar, Álfheiður sem er eiginlega engin norn og fjórir saklausir unglingar sem skilja hvorki upp né niður.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst