Siglingastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn sumarið 2012. Um er að ræða dýpkun sem framkvæmd verður í 3-5 skipti á tímabilinu 1. maí til 15. október 2012. Áætlað heildarmagn dýpkunar á tímabilinu er allt að 70.000 m3.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst