Sigur gegn Selfoss
27. apríl, 2015
ÍBV lagði í kvöld Selfoss að velli 1-0. Leikurinn var síðasti æfingalekur liðsins fyrir Íslandsmótið sem hefst sunnudaginn 3. maí þegar ÍBV heimsækir Fjölni.
Hin ungi og efnilegi Devon Már Griffin skoraði eina mark leiksins eftir aukaspyrnu í síðari hálfleik.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst