Í hádeginu í dag var tilkynnt um val þjálfara í Olís-deild karla í handbolta á úrvalsliði ársins. Deildarmeistarar FH, ÍBV og Fram eiga tvo fulltrúa hvert.
Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Markvörður: Ágúst Elí Björgvinsson, FH
Línumaður: Ágúst Birgisson, FH
Vinstra horn: Andri �?ór Helgason, Fram
Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, ÍBV
Hægra horn: Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram
Miðjumaður: Elvar �?rn Jónsson, Selfossi
Varnarmaður: Orri Freyr Gíslason, Val