Sigurður Ari Stefánsson byrjaði leiktímabilið hjá norska handknattleiksliðið Elverum af miklum krafti þegar liðið lagði Bodö á útivelli 31:33 í norsku úrvalsdeildinni á laugardag. Sigurður Ari gerði sér lítið fyrir og skoraði tíu mörk í fyrsta leiknum og var markahæstur Elverum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst