Sigurður VE 15 í viðgerð í Noregi
8. október, 2014
Alvarleg bilun í spilkerfi kom upp í Sigurði VE og er skipið í viðgerð í Noregi. – Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins segir viðgerð ganga vel. Hann gerir þó ráð fyrir að hún taki fimm til sex vikur héðan í frá.
Sigurður VE kom nýr frá Tyrklandi í sumar og er stærsta skip Ísfélagsins.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst