Sigurður Ari og félagar í þriðja sæti
3. maí, 2010
Sigurður Ari Stefánsson og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Elverum nældu sér í bronsverðlaun í norsku úrslitakeppninni sem fór fram um helgina. Norsku keppninni lýkur með fjögurra liða móti þar sem undanúrslit eru leikin á föstudegi og úrslitaleikir á laugardegi en allir leikirnir fara fram á sama stað. Elverum tapaði fyrir Runar í undanúrslitum 24:25 en Sigurður skoraði þrjú mörk. Elverum tryggði sér hins vegar bronsið með 27:26 sigri á Øyestad.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst