�?Í stað þriggja félaga erum við nú með tvö félög þ.e. Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja og Eyverja, félag ungra Sjálfstæðismanna. �?g er spennt að leiða félagið inn í nýja tíma,�? sagði Íris nýr formaður félagsins.
Aðrir sem skipa stjórnina er Valur Bogason, varaformaður, Helga Björk �?lafsdóttir, ritari, Sigurhanna Friðþórsdóttir, gjaldkeri og Eyjólfur Marteinsson, meðstjórnandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst