Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur stærstir í Eyjum

Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn hafa mesta fylgið í Vestmannaeyjum þegar rúmar tvær vikur eru til þingkosninga. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Maskína framkvæmdi fyrir Eyjafréttir. Könnunin var gerð dagana 6-11. nóvember.  Um 55% þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar “Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?” völdu annað hvort Sjálfstæðisflokkinn eða … Halda áfram að lesa: Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur stærstir í Eyjum