�?á tapa Vinstri Grænir tveimur prósentum á milli kannanna, fara úr 13% í 11% en Samfylkingin bætir lítillega við sig, fer úr 24% í 25%.
Á landsvísu eru hins vegar litlar breytingar á fylgi flokkanna en nokkrar breytingar eru á fylgi flokkanna í einstaka kjördæmum.
Stuðningur við ríkisstjórnina er óbreyttur frá síðustu könnun, 52% en 19% svarenda tóku ekki afstöðu eða neituðu að gefa hana.
Niðurstöður �?jóðarpúls Gallups eru úr símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 28. nóvember til 28. desember 2006. �?rtak könnunarinnar var 3694 manns af öllu landinu en svarhlutfall var ríflega 61%.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst