Sjálfstæðisfólk í Eyjum ætlar að stilla upp framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar í vor
13. desember, 2009
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum, ákvað á fundi sínum í gær að stilla upp framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar í vor, en viðhafa ekki prófkjör. Ekki var þó kosinn uppstillingarnefnd að svo stöddu. Eftir því sem best er vitað, er líklegt að flestir ef ekki allir núverandi bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, sem eru fjórir, hafi áhuga á áframhaldandi bæjarfulltrúastarfi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst