Með nýjasta tölublaði Eyjafrétta er fylgiblað um Sjávarútveginn í Vestmannaeyjum. Á ýmsu er tekið í blaðinu sem er fullt af skemmtilegu og áhugaverðu efni. Tekinn er púlsinn á nýútskrifuðum stýrimönnum og sjómönnum, nýtt uppsjávarfrystihús VSV, léleg loðnuvertíð en makrílinn gengur vel, kynnumst starfsemi Löngu og Iðunn Seafoods og svo margt fleirra. Við minnum áskrifendur á að hægt er að skoða blaðið rafrænt
hérna. Ekki missa af næsta blaði og vertu áskrifandi
hérna.