Sjö ferða áætlun í Landeyjahöfn
23. febrúar, 2024
nyi_herj
Herjólfur. Eyjar.net/TMS

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar sjö ferðir samkvæmt almennri siglingaáætlun þar til annað verður tilkynnt. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Þar segir jafnframt að ef gera þarf breytingu, þá gefur skipafélagið það út um leið og það liggur fyrir.

Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst