Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sagði stöðuna erfiða þegar Eyjafréttir ræddu við hana fyrir hádegi í gær. �??En viðræður þokast í rétta átt og þess vegna getum maður verið hóflega bjartsýnn,�?? sagði Heiðrún en kvaðst lítið geta sagt um stöðuna í viðræðum við sjómenn, ekki væri heimilt að ræða einstök atriði á meðan deilan er hjá Ríkissáttasemjara. �??�?að var fundur í gær og annar núna eftir hádegið og það eitt að boða fund daginn eftir finnst mér jákvætt,�?? sagði Heiðrún.
�?orsteinn Ingi Guðmundsson, formaður Sjómannafélagsins Jötuns sagði eins og Heiðrún að hann mætti lítið um stöðuna segja. Hann var á leið til Reykjavíkur til að taka þátt í samningaviðræðunum.
�?að sem tekist er á um er m.a. frítt fæði, hækkun á framlagi útgerðar til kaupa á vinnu- og hlífðarfatnaði, sjómannaafsláttur eða dagpeningar sem aðrar stéttir fá eru ofarlega á blaði auk þátttöku sjómanna í olíukostnaði og nýsmíðaálagið.
Í athyglisverðri grein í blaðinu í dag segir Gunnar �?ór Friðriksson, skipstjóri að deilan snúist engan veginn um gengi krónunnar. Væri það að æra óstöðugan að ætla að sveiflast upp og niður með krónunni og það viti flest allir sjómenn. Sagði Gunnar sjómenn vilja eitthvað af þeim hagnaði sem útgerðin hefur lifað við á sama tíma og hún kærði sig ekki um að semja við sjómenn. �??Hann verði notaður til að lækka fjarskiptakostnað okkar og til að bæta okkur upp tapið sem við urðum fyrir við afnám sjómannaafsláttar í sköttum, einnig til að lækka ofboðs-
legan kostnað sjómanna í hlífðarfatnaði. �?að er ekki verið að fara fram á að borga ekkert í olíunni heldur að olíverðsviðmið verði leiðrétt sem ákveður síðan prósentuna sem er dregin frá áður en kemur til skipta. �?að viðmið hefur aldrei verið leiðrétt með hliðsjón af meðalverðbólgu í heiminum. Til þess að skiptaprósenta geti hækkað hjá okkur þarf olía að lækka niður fyrir öll söguleg viðmið,�?? segir Gunnar m.a.