Hagsmunaaðilar í Vestmannaeyjum; Sjómannafélagið Jötunn, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Útvegsbændafélag Vestmannaeyja og Útvegsbændafélagið Heimaey, mótmæla harðlega fyrirhuguðum breytingum á reglugerð nr. 224/2006 um vigtun og skráningu á sjávarafla.