Lögreglumenn á Selfossi handtóku sjoppueiganda á Selfossi fyrir að selja svokallað snuff-neftóbak í síðustu viku en það er ólöglegt hér á landi. Rekstri söluturnsins hefur verið hætt í kjölfarið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst