Skemmdir og skítur
4. júní, 2013
Er virkilega svo komið fyrir okkur að setja þurfi upp eftirlitsmyndavélar um allan bæ? Það er alltof mikið um að unnin séu skemmdarverk á eigum okkar Vestmannaeyinga, skemmdir sem greiddar eru af okkur sjálfum, og með okkar skattpeningum. Þar sem eftirlitsmyndavélar hafa verið settar upp, svo sem á Skanssvæðinu, hefur tekist að upplýsa hverjir standa að skemmdum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst