Framkvæmda- og hafnarráð fundaði í vikunni sem leið þar var meðal annars tekin ákvörðun um skipun starfshóps til að yfirfara verkferla varðandi ráðningu Hafnarstjóra. Í starfshópnum sitja formaður framkvæmda- og hafnarráðs, framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, mannauðsstjóri Vestmannaeyjabæjar og framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst