Skiphellar og Sprangan í beinni á netinu

Í sumar var sett upp myndavél og hljóðnemi til vöktunar á Skiphellum. Notast var við gleiðlinsu-myndavél og þar með var mögulegt að slá tvær flugur í einu höggi með því að ná Spröngunni með á myndina. Það eru félagarnir Hörður Bald, Mari pípari og Davíð í Tölvun sem standa að verkefninu.

Myndavélin er tengd við internetið í gegnum ljósleiðaranet Ísfélagsins og einnig Tölvunar sem sér um að koma streyminu út á netið. Verkefnið fékk styrk frá Vestmannaeyjabæ undir átakinu “Viltu hafa áhrif”.

Skiphellar og Sprangan í beinni á internetinu:  https://ipcamlive.com/skiphellar

 

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.