Skírdagur heiður og fagur

Hægt vaxandi norðaustanátt, 10 til 18 m/s síðdegis. Él á Norður- og Austurlandi, en þurrt og bjart um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust sunnantil yfir daginn.Þannig hljóðar veðurspá dagsins á veður.is sem þýðir bjart og fallegt veður í Vestmannaeyjum. Mestu skiptir að vera réttu megið við núllið og sólin yljar á daginn.

Það eru líka vísbendingar um að vorið sé á næsta leiti eins og þessar fallegu myndir sem Addi i London tók á skírdag bera með sér. Fallegra er veðrið ekki á þessum árstíma og ekki annað að sjá en að það endist út páskana.

 

Nýjustu fréttir

Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.