Fyrir skömmu var haldið opnunarhóf bjórsins Skælv í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn, en bjórinn Skælv er sá sami og hinn íslenski Skjálfti frá Ölvisholti Brugghúsi.
.
Bjórinn er nú fáanlegur í Kaupmannahöfn, en í nóvember kemur svo á markað jólaöl frá Ölvisholti.