Skoða leigu á ferju
8. október, 2013
Verið er að skoða möguleikann á að leigja aðra ferju, sem yrði í siglingum milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar í vetur, til viðbótar við Herjólf. Frá því að höfnin opnaði, í júlí 2010, hefur ekki verið hægt að halda henni opinni allt árið um kring, þótt opnunartími hafnarinnar hafi teygst í báðar áttir, þ.e.a.s. höfnin opnaði fyrr í vor og var opin lengur síðasta haust en áður. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra staðfestir í Morgunblaðinu í dag að verið sé að leita að annarri ferju.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst