Skógræktarfélag Vestmannaeyja 15 ára
12. maí, 2015
Í tilefni 15 ára afmælis Skógræktarfélags Vestmannaeyja og aðalfundar sem haldinn verður í Arnardrangi kl 20. �?riðjudaginn 12.mai ætlar Kristinn �?orsteinsson Garðyrkjufræðingur að halda fróðlegan fyrirlestur um það sem hann kallar Vorverkin í garðinum. Á þessu ári á Skógræktarfélag Vestmannaeyja 15 ára afmæli og á fundinum verður þeim tímamótum gerð skil og í fundarlok verður boðið uppá skógarkaffi að hætti skógarmanna. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir bæði félagar og aðrir sem áhuga hafa á görðum, trjárækt og gróðri. Stjórn Skógræktarfélags Vestmannaeyja
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst