Skólastarfi seinkar vegna vatnsleka
2. janúar, 2010
Kæru nemendur, foreldrar og starfsfólk GRV. Ég vil byrja á að óska ykkur, sem og Vestmannaeyingum öllum, gleðilegs nýs árs og þakka kærlega fyrir gott samstarf og skemmtilegar samverustundir því liðna. Því miður ætlar skólastarfið ekki að komast alveg hnökralaust í gang á nýja árinu, þar sem mikið vatnstjón varð í Barnaskólanum í gær, nýársdag. Þar er nú unnið að því að reyna að bjarga gögnum og öðrum verðmætum og þurrka smátt og stórt.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst