Í upphafi næsta árs er stefnt að opnun skólavistar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk í Sunnulækjaskóla. Með því verður biðlista eftir plássi á Bifröst, skólavistun við Vallaskóla, útrýmt segir Þorvaldur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Árborgar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst