Nú liggur fyrir í verslunum bæjarins undirskriftalisti þar sem skorað er á bæjarstjórn að efna til kosninga á viðhorfi fólks til væntanlegrar hafnar í Bakkafjöru. Rúmlega eitt hundrað manns höfðu þegar skrifað undir listann í Vöruval og í Krónunni en listanum var dreift seint í gærkvöldi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst