Skoruðu sigurmarkið með sirkustilþrifum
21. janúar, 2013
Strákarnir í 4. flokki karla fóru frekar óhefðbundna leið við að skora sigurmark sitt í leik gegn Fram á dögunum. Í stað þess að stilla upp í hefðbundið kerfi, var ákveðið að reyna sirkusmark og til að gera langa sögu stutta, tókst verkið fullkomnlega upp. Myndband af markinu má sjá hér að neðan en leiknum lauk með sigri ÍBV, 27:26.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst