Skref fram á við og þarf að undirbúa það næsta
22. febrúar, 2017
�?orsteinn Ingi Guðmundsson, formaður Sjómannafélagsins Jötuns, hefur eins og aðrir forystumenn sjómanna og sjávarútvegsfyrirtækja haft í mörg horn að líta síðustu mánuði. �?að hefur því verið ákveðinn léttir fyrir þá þegar samningarnir voru samþykktir á sunnudagskvöldið. �?urfti þrjár atrennur til að niðurstaða næðist og hafði verkfall sjómanna staðið í hátt í tíu vikur. Eitt stóra málið var skattafsláttur í einhverri mynd en stjórnvöld sinntu því ekki. �?tgerðarmenn buðu þá frítt fæði um borð sem gerði sitt til að niðurstaða fengist.
�?að vill enginn hugsa þá hugsun til enda hefðu samningarnir ekki verið samþykktir og tæpt stóð það. Á kjörskrá á landinu voru 2114 og atkvæði greiddu 1189 eða 53,7%. Já sögðu 623 eða 52,4% og nei 558 eða 46,9% og munaði ekki nema 72 atkvæðum. Hjá Jötni áttu 160 atkvæðisrétt og atkvæði greiddu 104 eða tæp 70%. �??Mér finnst sjómenn almennt ekki taka þetta nógu alvarlega en ég er þakklátur fyrir hvað margir nýttu atkvæðisréttinn hjá okkur,�?? segir �?orsteinn sem er nokkuð sáttur við samninginn, segir hann skref fram á við.
Hann er ekki hrifinn að aðkomu sjávarútvegsráðherra að deilunni og segir hana hafa ætlað að kljúfa samstöðu sjómanna með útspili sínu. �??Hún bauð upp á að sjómenn sem eru lengur á sjó en 48 tíma fengju skattaafslátt sem hefði þýtt að áhafnir dagróðrabáta, net- og línuskipum og jafnvel á uppsjávarskipum stæðu eftir óbættir. �?annig hefðu um 40% sjómanna setið eftir með sárt ennið. �?að var algjör samstaða um að þetta kæmi ekki til greina. Auk þess var hún með hótanir um lög á verkfallið sem hvorki við eða útgerðin vildu.�??
Ekki lengra komist
�?orsteinn segir að andinn milli samninganefndanna hafi orðið betri eftir því sem leið á og fólk kynntist betur. Ákveðinn skilningur hafi verið á milli þó ekki væri fólk sammála. �??Sjálfum fannst mér að ekki yrði lengra komist en samningurinn er skref fram á við. Núna tekur við nýtt tímabil til að undirbúa næsta skref. Staðreyndin er að árangur í samningum hefur aldrei náðst í stórum stökkum.
Auðvitað hefðum við viljað fá meira en það voru gríðarlegir hagsmunir í húfi fyrir loðnusjómenn, fólk í landi og fyrirtækin sem eiga allt sitt undir að loðnan náist.
Eins og ég sagði áðan er ég þokkalega sáttur og get ekki verið annað því ég skrifaði undir samninginn og stór hluti af síðasta ári hefur farið í vinnu við hann.�?ó er það sem er í miklum ólestri að traust vantar á milli sjómanna og útgerða. �?að er útgerðamanna að lagfæra það, t.d. að menn geti verið sem afleysingarmenn mánuðum saman og taka þar með af mönnum veikindarétt,�?? sagði �?orsteinn og hafði þetta að segja um samningana að lokum:
�??�?g veit að sjómenn eiga eftir að sjá kjarabætur og bókun um mönnun skipa og fjarskipti eiga eftir að hafa sitt að segja í að bæta hag sjómannastéttarinnar,�?? sagði �?orsteinn að endingu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst